Sækið grunnskjölin og vistið á ykkar tölvu áður en þið vinnið þau. Smellið á hægri músarhnapp og vistið tengilinn (Save as).
Notið vefskoðarann Google Chrome eða Microsoft Edge þegar þið sækið verkefnin.
Verkefni 01-epli setjið þið sjálf upp frá grunni, einnig verkefni 06-kynning.
Office 365 2022 H-hluti PowerPoint Grunnskjöl
Ef þið finnið ekki sama bakgrunn og beðið er um í kennslubókinni, notið þá einhvern annan bakgrunn.
- Microsoft Office 365 hefur notað Calibri letur sem sjálfgefið letur síðan árið 2007 þegar það leysti Times New Roman af hólmi.
Árið 2023 ákvað Microsoft að fara nýjar leiðir og breyta sjálfgefna letrinu í Aptos sem er nýtt sans-serif letur hannað af Steve Matteson.
01epli bls. H-5
Setjið verkefni 01epli upp sjálf frá grunni WordArt.com 02sund Grunnskjal bls. H-8 03klukka Grunnskjal bls. H-10 |
04elvis Grunnskjal bls. H-11
05samfelagsmidlar Grunnskjal bls. H-12 06kynning bls. H-12 Setjið verkefni 06kynning upp sjálf frá grunni |