Myndvinnsla
Myndvinnsluforrit er hugbúnaður til að vinna með myndir og breyta þeim. Myndirnar geta verið á ýmsu formi og eru forritin oft sérhæfð fyrir hverja tegund mynda. Sum forrit eru sérhæfð fyrir kvikmyndavinnslu og teiknimyndagerð og önnur innihalda aðgerðir til að búa til gagnvirkt margmiðlunarefni. Umbrotsforrit eru sérhæfð til að setja saman myndir og texta. Einnig eru til margs konar forrit til að búa til póstkort, ættartré, flæðirit o.fl. |
|
|
Ýmsar myndasíður
|
Að búa til textamyndir
|