Myndir – Myndvinnsla
Myndvinnsluforrit er hugbúnaður til að vinna með myndir og breyta þeim. Myndirnar geta verið á ýmsu formi og eru forritin oft sérhæfð fyrir hverja tegund mynda. Sum forrit eru sérhæfð fyrir kvikmyndavinnslu og teiknimyndagerð og önnur innihalda aðgerðir til að búa til gagnvirkt margmiðlunarefni. Umbrotsforrit eru sérhæfð til að setja saman myndir og texta. Einnig eru til margs konar forrit til að búa til póstkort, ættartré, flæðirit o.fl. Að taka mynd af netinu og setja í Word-skjal (eða PowerPoint) |
Ýmsar myndasíður
Iconfinder Einfföld síða með ókeypis táknum PNG myndir með gagnsæjum bakgrunni Nounproject Safn af breytilegum táknum Graphicsfuel 25 milljónir myndir – Ókeypis Clker Stór vefur með fjölda safnmynda Pixabay Ókeypis myndir á netinu Google-myndir Víðtækasta myndaleitin á vefnum Freepik ClipartsFreeBee all-free-download.com freepngimg.com freevectors.net 1001freedownloads classroomclipart vectorportal Að búa til textamyndir
WordArt.com Textamynd búin til – Myndskeið (6:54) Microstock Keyword Tool Hvernig nota á Microstock Keyword Tool Myndskeið (4:21) |
Snipping Tool (PDF – fylgir Windows). Leiðbeiningar við að klippa út myndir).
Snip & Sketch (Úrklippur og teikningar). Ný útgáfa af Snipping Tool er Snip & Sketch (Klippa og teikna). Snip & Sketch tekur við af Snipping Tool Ýtt á Win+Shift+S samtímis til að klippa það sem er á skjánum án þess að opna forritið.Myndin geymist á klemmuspjaldinu. Avatarmaker Forrit til að búa til teiknimyndafígúrur
Að vinna með myndir (Wikibækur) Paint Teikniforrit sem fylgir frítt með Windows stýrikerfinu Paint (Myndskeið á ensku – 7:35) Draw í Word 365 Draw (Myndskeið á ensku – 6:18) Gimp myndvinnsluforrit Frítt Að nota Gimp Wikibækur Gimp Til að hlaða niður Gimp – Kennsla (Tutorial) Hvernig nota á GIMP – Complete Tutorial for Beginners 2020 (Myndskeið á ensku – 49:12) |