Office 2019/365 Verkefni fyrir byrjendur – Leiðbeiningar fyrir PC-tölvur
Í Bandaríkjunum og í Bretlandi eru tugabrot aðgreind með punkti en ekki kommu. Þannig er það á vasareikni og reiknivélum.
Á Íslandi eru hins vegar notaðar kommur til að skrá tugabrot (aukastafi).
Á Íslandi eru hins vegar notaðar kommur til að skrá tugabrot (aukastafi).
- Hér eru leiðbeiningar (pdf-skjal) ef þið þurfið að breyta stillingunum hjá ykkur.
|