Office 2016 |
F- og G-hluti – Excel
Samþætting á Word og Excel |
Sækið verkefnin óunnin og vistið á ykkar tölvu áður en þið vinnið þau.
|
Í Bandaríkjunum og í Bretlandi eru tugabrot aðgreind með punkti en ekki kommu.
Þannig er það á vasareikni/reiknivélum.
Á Íslandi eru hins vegar notaðar kommur til að skrá tugabrot (aukastafi).
Þannig er það á vasareikni/reiknivélum.
Á Íslandi eru hins vegar notaðar kommur til að skrá tugabrot (aukastafi).
- Hér eru leiðbeiningar ef þið þurfið að breyta stillingunum hjá ykkur.
F-hluti Excel00-tolustafir Bls. F-2
Ljúkið við að slá inn tölur í verkefni 00-tolustafir 01-grunnur Bls. F-3 Ljúkið við að slá inn tölur og texta í verkefni 01-grunnur 02-afslattur Bls. F-4 03-laun Bls. F-5 04-tilvisun Bls. F-7 Að gefa hólfum heiti og kalla þau fram: Í PC-tölvum er ýtt á hnappinn F3 á lyklaborðinu en í MAC-tölvum er farið í Insert – Name – Paste 05-voruverd Bls. F-10 06-laun Bls. F-11 07-PasteSpecial-Trim Bls. F-11 08-launatafla Bls. F-12 09-uppskrift Bls. F-13 |
F-hluti Excel10-talnautlit Bls. F-15
11-myndrit Bls. F-17 12-sundstadir Bls. F-18 13-kosningar Bls. F-19 14-virdisauki Bls. F-21 15-if_count_countif Bls. F-23 16-prof Bls. F-25 17-correl Bls. F-26 18-glerpipa Bls. F-28 19-talnasafn Bls. F-30 20-hringur Bls. F-33 21-stofnanir Bls. F-34 22-artol Bls. F-35 23-felagsvist Bls. F-37 24-sumproduct Bls. F-40 25-goalseek Bls. F-41 26-sumif Bls. F-43 |
G-hluti Word og Excel01-solsetur.docx Word-skjal Bls. G-3
01-solsetur.xlsx Excel-skjal Bls. G-3 02-launathroun.docx Word-skjal Bls. G-4 02-launathroun.xlsx Excel-skjal Bls. G-4 03-mjolk.docx Word-skjal Bls. G-5 03-mjolk.xlsx Excel-skjal Bls. G-5 Hagstofan
Farið inn á síðurnar hér fyrir neðan á vefsíðu Hagstofunnar (Hagstofa.is) og finnið upplýsingar. Setjið verkefnin upp í Excel og Word samkvæmt fyrirmælum í kennslubók.
|