Office 2019/365
F-hluti – Excel Sýnishorn og myndskeið Tímalengd myndskeiða er innan sviga Í Bandaríkjunum og í Bretlandi eru tugabrot aðgreind með punkti en ekki kommu. Þannig er það á vasareikni og reiknivélum. Á Íslandi eru hins vegar notaðar kommur til að skrá tugabrot (aukastafi).
Hér eru leiðbeiningar (pdf-skjal) ef þið þurfið að breyta stillingunum hjá ykkur. Myndskeið – Stillingar |
01-utreikningur Bls. F-3
Uppsetning síðu og samlagning (7:42) Frádráttur (2:08) Margföldun (1:53) Deiling (2:13) 02-innkaup Bls. F-4
Síðum gefið heiti. Haus, fótur, lárétt og lóðrétt miðjun á allar síður (2:40) Innkaup – Síða 1 Fyrirsagnir (1:38) Formúlur, grunnlínur, þúsundapunktar (2:40) Röðun (0:48) Skíðabúnaður – Síða 2 Afli – Síða 3 Vinnið síðu 2 og 3 á sama hátt og síðu 1. Lesið vel leiðbeiningarnar í kennslubókinni. 03-launataxtar Bls. F-5
Uppsetning síðu: Sama útlit á allar síður (2:08) Síða 1 – Launataxtar Fyrirsögn í tvær línur WrapText (0:56) Formúlur: Max-Min (1:12) Röðun (1:05) Síða 2 – Talnasafn Formúlur: Max-Min-Average (1:15) Conditional Formatting (1:35) Síða 3 – Enska Fjölmiðjun og útlitsmótun (0:43) Talnaútlit – ár (1:26) Conditional Formatting (1:35) Inndráttur frá vinstri/hægri (1:04) Formúlur (1:57) Röðun (1:25) 04-hlutfall Bls. F-7
Uppsetning síðu: Sama útlit á allar síður (2:01) Lesið leiðbeiningarnar við verkefnið vel.
Síða 1 – Hlutfall – Föst tilvísun Fyrirsögn í tvær línur Þúsundapunktar – Samlagning (1:37) Inndráttur frá hægri og vinstri (0:56) Liður 6 – Föst tilvísun Hlutfall af heild (1:30) Síða 2 – Forsendur Hólfum gefið heiti: A1 til B2 (0:38) Siða 3 – Sölulaun Útreikningur: Lína 3 (1:12) Síða 4 – Humar Setjið talnaútlit á línu 2 og þúsundapunkta á línu 3. Setjið sjálf formúlu í línu 3 (notið heiti hólfs). Síða 5 – Kjötvörur Liður 1: Fyrirsögnin útlitsmótuð (1:24) Skilyrðislaus línuskipti:
Síða 6 – Dæmi Dæmi 3, 4, 5, 6, 7 og 8 (2:47) 05-tilbod Bls. F-9
Síða 1 – Tilboðsverð Föst tilvísun – Hólfi gefið heiti: (2:12) Síða 2 – Söluaukning Útreikningur: (2:09)
Útreikningur: (2:06) 06-laun Bls. F-10
Síða 1 – Forsendur og Síða 2 – Laun Útreikningur og hólfum gefið heiti (2:50) Ef þið fáið Mánudagur í öll hólf þegar þið ætlið að afrita heiti daganna niður er listinn ekki innbyggður í Office-pakkann hjá ykkur. Þið getið búið sjálf til lista í File –Options: Leiðbeiningar Síða 3 – Hækkun eftir samninga Liður 1 og 2 Talnaútlit – formúlur (1:58) Liður 3–12 – Ný formúla (2:27) Síða 4 – Skattur Setjið talnaútlit (ISK) og formúlur í skyggð hólf |
07-PasteSpecial-Trim Bls. F-10
Margföldun – Frádráttur – Margföldun – Deiling (1:56) Síða 2 – PasteSpecial-2 Vinnið síðu 2 á sama hátt og síðu 1 samkvæmt leiðbeiningum í kennslubók Síða 3 – Nöfn Trim (1:14) Síða 4 – Íslenskar kvikmyndir Vinnið síðu 4 samkvæmt leiðbeiningum í kennslubók Síða 5 – Erlendar kvikmyndir Trim – Afrita gildi (1:06) Síða 6 – Eyða tölum Að eyða tölum sem eru tvíteknar (0:44) Síða 7 – Sameina dálka Sameina dálka (1:20) Síða 8 – Skipta dálkum Skipta dálkum (1:14) 08-uppskrift Bls. F-12
Sama útlit sett á allar síður (1:35) Síða 1 – Brauðbollur Útreikningur og mótun síðu (3:25) Síða 2 – Fiskréttur og Síða 3 – Breyting Setjið formúlur í skyggð hólf og mótið síðuna Breyta uppröðum á gögnum (2:13) Síða 4 – Dæmi Dæmi 1, 2, 3 og 4 (1:45) 09-talnasnid Bls. F-14
Ef þið fáið Mánudagur (eða Janúar) í öll hólf þegar þið ætlið að afrita heiti daga eða mánaða niður er listinn ekki innbyggður í Office-pakkanum hjá ykkur. Þið getið búið til innbyggðan lista sjálf í Custom List: Leiðbeiningar – PC-tölvur Leiðbeiningar – MAC Síða 1 – Vinnustundir – Sund Útreikningar (2:45) Síða 2 – Mánuðir – Gjaldmiðill Vörusala – Útreikningar (2:45) Gengisskráning – Útreikningar (1:59) Síða 3 – Símanúmer – Kennitölur Símanúmer (1:15) Kennitölur (3:14) Síða 4 – Brot – Vísindalegt Talnaútlit og formúlur (2:23) Síða 5 – Tölur – Texti Blandið saman tölum og texta og setjið gjaldeyrisútlit á hólf. Setjið formúlur í skyggð hólf. 10-myndrit Bls. F-16
Síða 1 – Skógrækt 2-D Column – Myndrit (1:38) Síða 2 – Bíó 2-D Bar – Myndrit (0:56) Síða 3 – Sund Bar of Pie – Myndrit (1:19) Síða 4 –Sjávarútvegur 2-D Column – Myndrit (1:20) 11-sund Bls. F-17
Síða 1 – Fullorðnir Setjið upp myndritið samkvæmt fyrirmælum. Síða 2 – 10 miðar Liður 1: Hlutfallsleg hækkun (1:02) Liður 2: Myndrit (1:09) Síða 3 – Börn Setjið upp myndritið samkvæmt fyrirmælum. Síða 4 – Strætó Setjið formúlu í D3 samkvæmt fyrirmælum Liður 2 og 3: Myndrit – Gildum breytt á ásum (2:22) Síða 5 – Verðmunur Setjið upp myndritið samkvæmt fyrirmælum. 12-stjorn Bls. F-18
Setjið formúlur í skyggð hólf. Setjið upp myndrit samkvæmt fyrirmælum. Síða 1 – Stjórn Síða 2 – Útflutningur Síða 3 – Kaffi Síða 4 – Dæmi 13-virdisauki Bls. F-19
Setjið formúlur í skyggð hólf. Síða 1 – Vsk Síða 2 – Tilboðsverð Síða 3 – Álagning og vsk Síða 4 – Fatnaður Liður 4: Myndrit (0:52) Síða 5 – Dæmi Dæmi 1, 2, 3 og 4 (2:10) Dæmi, 5, 6, 7 og 8 (1:58) 14-if Bls. F-21
Síða 1 – If-Count-Countif Liður 1 Karl/Kona (3:27) Liður 2 Fullorðinn/Barn (1:17) Liður 3 Samþykkir/Á móti (1:41) Síða 2 – Afgreiðslugjald og flutningskostnaður Síða 2 Álag og aukagjald Síða 3 – Heildarverð Síða 3 Afgreiðslugjald (3:30) Síða 4 – Countif Allar formúlur (3:11) Síða 5 – Countblank If-fallið – A10 (1:03) Countblank – A11 (0:43) If og Sum – A12 og A13 (1:00) Conditional Formatting (1:25) 15-sumif Bls. F-23
Síða 1 – Kjötbúðin Talnaútlit og formúlur í D-dálki (1:38) Formúlur í B- og C-dálki (2:50) Síða 2 – Vörutegundir Punktalína og formúlur Afrita síðu á nýja síðu Raðað eftir vörutegund Raðað eftir tegund vsk, síðan eftir vörutegund (4:20) |
16-prof Bls. F-24
Inndráttur frá hægri/vinstri – Hólfum gefið heiti – Formúlan í F4 – Conditional Formatting – Röðun (3:26) Formúlan í G4 – IF-fallið og formúlur í B15 til B19 – Max-Min-Average-Large-Small (3:18) Myndrit og bil milli súlna minnkað (2:30) 17-sumproduct Bls. F-25
Síða 1 – Hlutabréf Formúlan í C4 (1:11) Síða 2 – Einkunnir Formúlur í E3 og E4 (1:30) Síða 3 – Vörur Setjið formúlu í B6. Síða 4 – Sumproduct Formúlan í B19 (0:48) Setjið formúlu í F19, J4 og M10 Síða 5 – Vegið meðaltal Setjið formúlu í B8 og C8 Síða 6 – Atkvæðagreiðsla Formúlur (1:52) Liður 2 til 6 (3:44) Síða 7 – Dæmi Formúlur (1:55) 18-correl Bls. F-27
Síða 1 – Þýska-Enska Liður 1–5 (4:43) Síða 2 – A- og B-bekkur Vinnið síðu 2 sjálf. Síða 3 – Fylgni Vinnið síðu 3 sjálf. Síða 4 – Dæmi Formúlur I17 til I20 (Mynd) 19-vokvi Bls. F-29
Setjið upp myndrit samkvæmt fyrirmælum í kennslubókinni. Síða 1 – Hækkun vökva í glerpípu Sjá leiðbeiningar við verkefnið á bls. F-29 Síða 2 – Hlauparinn Sjá leiðbeiningar við verkefnið á bls. F-30 Síða 3 – Hreyfing hlutar Sjá leiðbeiningar við verkefnið á bls. F-30 Síða 4 – Lestur bóka Sjá leiðbeiningar við verkefnið á bls. F-30 20-talnasafn Bls. F-31 til F-33
Síða 1 – Talnasafn-1 Bls. F-31 Setjið formúlur í skyggð hólf. Síða 2 – Talnasafn-2 Bls. F-32 Liður 1–3 – Textaútlit Frequency (1:50) J-dálkur – Setjið sjálf formúlur í skyggð hólf og annað útlit á 10 hæstu tölurnar í talnasafninu Liður 5 – Stöplarit – Bil milli súlna (2:24) Formúlur í J14 og J16 (sjá mynd hér fyrir neðan) Síða 3 – Talnasafn-3 Bls. F-33
Vinnið síðu 3 sjálf. 21-hringur Bls. F-34
Síða 1 – Hringur 1 Fyrirsagnir og formúlur (2:38) Síða 2 – Pítsa Setjið formúlur í skyggð hólf. Síða 3 – Hringur 2 Setjið formúlur í skyggð hólf. 22-stofnanir Bls. F-35
Setjið formúlur í skyggð hólf. Setjið upp tvö myndrit skv. fyrirmælum 23-artol Bls. F-36 til F38
Síða 1 – Mannfjöldaþróun Liður 1–11 (3:03) Síða 2 – Einkunnir Liður 1–4 (2:16) Síða 3 – Flugstöð Liður 1–6 (2:43) Síða 4 – Hótelherbergi Setjið upp myndrit samkvæmt fyrirmælum. Síða 5 – Flugvellir Setjið sjálf formúlur í skyggð hólf. Setjið upp myndrit samkvæmt fyrirmælum. Sömu leiðbeiningar og við síðu 3 (Flugstöð) Síða 6 – Veður Setjið síðuna upp samkvæmt fyrirmælum. Síða 7 – Hækkun sekta Myndskeið án hljóðs (0:25) 24-safntidni Bls. F-39
Síða 1 – Einkunnir Formúlur – Myndskeið án hljóðs (1:13) Síða 2 – Sparibaukur Setjið formúlur í skyggð hólf. Setjið upp myndrit samkvæmt fyrirmælum. Síða 3 – Fjarvistir Formúlur – Myndskeið án hljóðs (0:55) Myndrit – Myndskeið án hljóðs (0:41) Síða 4 – Ökuhraði Setjið síðuna upp samkvæmt fyrirmælum. 25-rank Bls. F-40
Síða 1 – Rank Liður 1 til 2 (1:57) Síða 2 – Rank_Large_Small Liður 1 til 3 (2:00) Síða 3 – Eurovision Setjið talnaútlit á hólf og formúlur í skyggð hólf. Síða 4 – Sala Formúlur í F-dálki (Myndskeið án hljóðs) Síða 5 – Vinningur Setjið talnaútlit á hólf og formúlur í skyggð hólf. 26-goalseek Bls. F-42
Síða 1 – Söluyfirlit Liður 1 til 2 (2:45) Liður 3 til 5 (3:09) Setjið talnaútlit á hólf og formúlur í skyggð hólf á síðu 2 Matreiðslubækur Síða 3 – Reiðhjól Myndskeið án hljóðs (0:33) Síða 4 – Peysa Myndskeið án hljóðs (0:25) 5 Bækur Setjið talnaútlit á hólf og formúlur í skyggð hólf Síða 6 – Meðaleinkunn Liður 1 til 3 (2:00) |